Skíðafélags Siglufjarðar er í æfingaferð í Austurríki þessa dagana og dvelja iðkendur þar og æfa við frábærar aðstæður í Neukirchen.
Alls er um að ræða um 40 manna hóp, um 20 iðkendur, þjálfara, fararstjóra og góður hópur aðstandenda.
Hér eru nokkrar myndir frá Baldvini Ingimarssyni sem er með hópnum úti.


Heimild af facebooksíðu Frétta- og fræðslusíðu UÍF