Fengum nýlega þessa fyrirspurn frá lesanda:
Hver er íbúafjöldi í fjallabyggð 1. des. 2018, hve margir eru á aldursbilinu 0-18 ára, hver er fjöldi íbúa 60 ára og eldri, hversu margir af þeim eru yfir 85 ára aldri, gott væri að þetta verði birt í súluriti. 🙂
Á vef Hagstofunnar má finna svokallað talnaefni. Þar er hægt að velja úr mjög mörgum möguleikum til að kalla fram ýmsar tölur sem Hagstofan heldur utan um.
Við notuðum þann vef til að fá fram eftirfarandi upplýsingar um mannfjölda í Fjallabyggð. Tölurnar miðast við 1. janúar 2018, ekki virðist vera boðið upp á 1. desember eins og spurt var um. Birt með eðlilegum fyrirvara.
Birtum hér einnig súlurit fengið beint af sama vef Hagstofunnar, sem sýnir mannfjölda í Fjallabyggð
1. jan. 2018 á hverju aldursári fyrir sig.
TILVALIÐ AÐ SENDA OKKUR SPURNINGU, T.D. VARÐANDI SAMFÉLAGSMÁL OG ÞESS HÁTTAR.
VIÐ ÁSKILJUM OKKUR ALLAN RÉTT TIL AÐ ÁKVEÐA HVORT SPURNINGIN EÐA SVARIÐ VERÐA BIRT.