Umboðsmaður barna hefur fengið ábendingar um bágt ástand á Vatnsnesvegi (711) þar sem börn í Húnaþingi vestra ferðast nær daglega með skólabíl.
Í kjölfar þeirra ábendinga sendi embættið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra þar sem meðal annars er bent á mikilvægi þess að stjórnvöld forgangsraði fjármagni til verkefna sem varða réttindi og hagsmuni barna með beinum hætti.
Bréfið er eftirfarandi.


Mynd/Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir