Hið árlega jólaparamót BF fór fram í íþróttahúsinu á Siglufirði 28. desember.

Alls voru 12 lið skráð til leiks og var líf og fjör í leikjunum. Allir sáttir í endann með gott mót.

Fyrstu 3 sætin fengu verðlaun en einnig voru dreginn nokkur nöfn í happadrættisvinninga.

1. sæti Guðrún Sif og Guðbrandur

2. sæti Sylvía og Ólafur

3. sæti Sigurlaug og Eiríkur

Myndir/BF