Á 848. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var tekið fyrir erindi Helga Jóhannssonar, bæjarfulltrúa H-listans um matvöruverslanir í Fjallabyggð.
Eins og Trölli.is fjallaði um hefur Kjörbúðin í Ólafsfirði breytt opnunartíma verslunarinnar og hefur lokað á sunnudögum.
Kjörbúðin minnkar þjónustu við Ólafsfirðinga
Bæjarráð felur bæjarstjóra að kalla eftir svörum frá Samkaupum um framtíðaráform og leggja fyrir næsta fund bæjarráðs.
Sjá erindi Helga Jóhannssonar: