Miðvikudaginn 12. desember lék Knattspyrnufélag Fjallabyggðar við KA-3 í B-deild Kjarnafæðismótsins sem fram fór í Boganum á Akureyri.

Sigraði KF 4 – 0. Aksentije Milisic skoraði 2 mörk, Friðrik Örn Ásgeirsson og Atli Fannar Írisarson skoruðu sitthvort markið.

Næsti leikur KF er 13. janúar gegn Hetti frá Egilsstöðum


Skjáskot: Úrslit.net