Ringó er skemmtileg íþrótt sem hentar öllum aldurshópum.
Í dag kl. 18.00 verður kynning í íþróttahúsinu á Siglufirði þar sem reglurnar í þessum einfalda og skemmtilega leik verða kynntar og svo fá þátttakendur að spreyta sig.
Ringó verður keppnisgrein á Landsmóti 50+ sem fer fram í Fjallabyggð í sumar.
Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.
