Í tilefni þess að Leikflokkur Húnaþings vestra mun sýna söngleikinn Hárið um páskana eru þessi tilboð:

Hótel Laugarbakki
:
Tveggja manna herbergi með baði ásamt morgunverði og 2 miðar á sýningu, kr. 20.000.
Eins manns herbergi með baði ásamt morgunverði og miða á sýningu, kr. 13.500.
20% afsláttur af öllu á matseðli.
Hótelið er í 10 mínútna fjarlægð frá Hvammstanga.
Pantanir í síma: 519-8600.

Smáhýsin á Hvammstanga:
1 x smáhýsi (mest 4 fullorðnir) og  2 miðar á sýningu, kr. 18.000.
Uppábúin rúm, allt til þess að elda einfalda máltíð.
Pantanir í síma:  860-7700 eða á smahysi@gmail.com.

Sjávarborg
:
4ra rétta páska/leikhúss seðill.
Fennel súpa, heimabakað brauð.
Túnfiskur í tempura, paprikusulta.
Svínalund, beikon vafðar strengjabaunir, kartöflu gnocci, demi glace.
Brownie með ís.
Verð kr. 6.900 (borðapantanir amk 2 tímum fyrir sýningu).