Nei, við ætlum ekki að velta fyrir okkur mannanafnalögunum, heldur ætlum við að spila lög sem heita eftir mannsnöfnum eins og til dæmis Álfheiður Björk og Auður.

Svo fáum við að heyra glænýtt lag eftir Bubba Mortens.

Að öðru leiti verður þátturinn með svipuð sniði og venjulega, þ.e.a.s. sniðlaus að mestu.

Fylgist með þættinum Gestaherbergið á FM Trölla á þriðjudögum kl 17.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.

Á síðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is