Nýlega birtu Sjúkratryggingar Íslands niðurstöður könnunar um þjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Könnun var gerð af Maskínu fyrir hönd SÍ.
Könnunin er liður í eftirliti SÍ með þjónustunni og verkfæri fyrir bæði SÍ og heilsugæslunnar til að gera enn betur.
Íbúar á Norðurlandi bera mesta traust til heilsugæslunnar eða 38.6 %, en minnsta traust bera íbúar Reykjaness til þjónustunnar eða 11.3 %.
Sjá nánari niðurstöður: HÉR