Molta er aðgengileg fyrir íbúa Fjallabyggðar í báðum byggðakjörnum.

Í Ólafsfirði er hægt að nálgast hana vestan óss, við gamla flugskýlið og á Siglufirði við Öldubrjót. 

Mynd/Fjallabyggð