Samkvæmt nýjustu reglugerð sóttvarna eru íþróttaæfingar utandyra heimilar, svo sem útihlaup, reiðmennska, skíðaíþróttir o. þ. h. að því gefnu að unnt sé að tryggja ákvæði 3. og 4. grein reglugerðar sóttvarnarlaga.

Þannig að skíðaæfingar geta hafist nú þegar í Skarðsdal

Stefnt er að því að opna lyftu miðvikudaginn 16. desember kl 12:00.

Nánari upplýsingar fást á vefsíðunni skardsdalur.is

Forsíðumynd tók Egill Rögnvaldsson í gær þegar var verið að setja olíu á snjótroðarann niður við Óskarbryggju.