Rafmagnslaust verður á Dalvík, í Svarfaðardal og Hrísey aðfaranótt föstudagsins 29.11.2019 frá kl 00:00 til kl 01:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.

 

Mynd: Dalvíkurbyggð