Bókasafn Fjallabyggðar er með puttann á púlsinum og hefur tryggt sér áskrift á Rauðu seríunni fyrir safnið á Siglufirði fyrir árið 2023.

Vinsældir Rauðu seríunnar eru sífellt að aukast hjá bókasafninu og var einnig bókaflokkurinn 2022 keyptur svo að nú er af nógu að taka.

Mynd/ af facebook síðu Rauðu seríunnar