Fyrir liggja drög að reglum um stöðuleyfi í Fjallabyggð sem m.a. er ætlað að bæta umgengni á gámageymslusvæðum.
Bæjarráð staðfesti á á 855. sínum fyrirliggjandi drög að reglum vegna stöðuleyfa og felur skipulags – og framkvæmdasviði að fylgja reglunum eftir og leggja fram drög að sérstökum reglum um umgengni á gámageymslusvæði Fjallabyggðar.



