Smári Björnsson, bassaleikari, færði Tónlistarskólanum á Tröllaskaga fyrir skömmu tvo bassagítara að gjöf.
Gítararnir munu nýtast nemendum skólans og verða settir í hendur þeirra við fyrsta tækifæri.
Á forsíðumynd má sjá Smára með gjafirnar.
Mynd/Tónlistaskólinn á Tröllaskaga