Blakfélag Fjallabyggðar hefur ráðið Sylvíu Rán Ólafsdóttir sem aðalþjálfari barna og unglinga.

Sylvía byrjaði ung að æfa blak hjá BF, en hefur undanfarin ár spilað með Þrótti Reykjavík og Aftureldingu og náð sér í mikilvæga reynslu sem mun nýtast henni vel í nýju hlutverki sem þjálfari.

Mynd/ Frétta- og fræðslusíðu UÍF