Fjallabyggð hefur sett um þrjár vefmyndavélar hjá Fjallabyggðar höfnum og er það ánægjulegt framtak.
Tvær vélar eru uppsettar í Ólafsfirði og ein á Siglufirði.
Með vorinu verður sett upp fjórða vefmyndavélin á Siglufirði, hún mun vísa í norður frá innri höfninni
Hægt er að sjá beinar útsendingar á YouTube með því á smella á slóðirnar hér að neðan.
Vefmyndavélar Fjallabyggðarhafna
Mynd/skjáskot úr vefmyndavél