Nú getur skíðafólk fylgst með skíðasvæðinu í Skarðsdal. Upp eru komnar fjórar myndavélar sem sýna færð og veður.
Því miður verður lokað í Skarðsdal dag vegna veðurs, þar er leiðinda hvassviðri, S, SV og SVV átt á bilinu 8-15 m/s með hviðum upp í 25 m/s eins og er.
Mynd/skjáskot úr vefmyndavél