Rekstraraðilar Vídeóvals á Siglufirði hafa vegna óhjákvæmilegra aðstæðna lokað Videoval.
Lokað er frá og með deginum í dag, laugardeginum 12. október um óákveðinn tíma.
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Oct 12, 2024 | Fréttir
 
							Rekstraraðilar Vídeóvals á Siglufirði hafa vegna óhjákvæmilegra aðstæðna lokað Videoval.
Lokað er frá og með deginum í dag, laugardeginum 12. október um óákveðinn tíma.
 
		Share via:
 
						