Síðasti kennsludagur annarinnar í MTR var þann 15. maí og nemendur gengu brosandi út í sumarið.

Vorsýning skólans var í gær laugardaginn 17. maí, þar svar til sýnis afrakstur vinnu annarinnar.

Næsta vika er helguð námsmati hjá kennurum og föstudaginn 23. maí munu um 50 nemendur setja upp hvíta kollinn þegar útskrift fer fram á sal skólans. 

Sjá Myndir frá síðasta kennsludeginum.

Myndir/ ÞH