fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði á morgun 14. apríl kl. 17.00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð 689. fundar bæjarráðs frá 23. mars 2021.
  2. Fundargerð 690. fundar bæjarráðs frá 30. mars 2021.
  3. Fundargerð 691. fundar bæjarráðs frá 13. apríl 2021.
  4. Fundargerð 17. fundar stýrihóps Heilsueflandi samfélags frá 17. mars 2021.
  5. Fundargerð 26. fundar stjórnar Hornbrekku frá 19. mars 2021.
  6. Fundargerð 27. fundar stjórnar Hornbrekku frá 9. apríl 2021.
  7. Fundargerð 27. fundar Ungmennaráðs Fjallabyggðar frá 25. mars 2021.
  8. Fundargerð 25. fundar skólanefndar Tónlistarskólans á Tröllaskaga frá 26. mars 2021.
  9. Fundargerð 266. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. apríl 2021.
  10. Fundargerð 267. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 9. apríl 2021.
  11. Fundargerð 74. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 8. apríl 2021.
  12. 2101016 – Stytting vinnuvikunnar.
  13. 1408028 – Endurskoðun Aðalskipulags Fjallabyggðar 2008-2028.
  14. 2102035 – Deiliskipulag hafnar- og athafnasvæðis í Ólafsfirði.
  15. 2104021 – Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Fjallabyggð – 2021.

Vegna fjöldatakmarkana verður fundurinn ekki opinn gestum en honum verður streymt á Teams. Hlekkur á fundinn verður settur á heimasíðu Fjallabyggðar