Vikuna 13. – 16. nóvember voru nemendur í 7. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar í skólabúðum UMFÍ á Reykjum í Hrútafirði.
Á hverju ári heimsækja um 3.200 nemendur í 7. bekk á öllu landinu búðirnar og fá tækifæri til að efla leiðtogahæfni sína, sjálfsmynd, styrkleika og félagsfærni.
Nemendur skemmtu sér vel eins og sjá má á eftirfarandi myndum.
Heimild og myndir/Grunnskóli Fjallabyggðar