7 manns erum í einangrun í Fjallabyggð, 4 á Siglufirði og 3 í Ólafsfirði.

Á Norðurlandi eystra eru 567 í einangrun og 1.120 í sóttkví.

Á Norðurlandi vestra eru 70 í einangrun og 102 í sóttkví.

Á landinu eru 11.639 í einangrun og 13.305 í sóttkví. Þar af eru endursmit 1.078. 40 manns eru á sjúkrahúsi, af þeim eru 3 á gjörgæslu.

45 hafa látist á Íslandi af völdum Covid-19.