Viljum minna á að aðalfundur Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar verður haldinn að Hólavegi 5, fimmtudaginn 4. október kl. 17:00.
Dagskrá skv. samþykktum félagsins.
Nú hafa þeir sem setið hafa í aðalstjórn undanfarin ár ákveðið að stíga til hliðar um sinn og óska eftir áhugasömum aðilum til taka við keflinu.
Allt áhugafólk um ljósmyndun velkomið ![]()
Stjórnin

Frá aðalfundi Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar árið 2017
Mynd: Mikaels Sigurðsson
