Á morgun, laugardaginn 17. janúar kl.13:00 verður kjörinu á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar lýst við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi Dalvík.
Einnig verða afhendir styrkir úr afreks og styrktarsjóði íþrótta-og æskulýðsráðs.
Íbúar eru hvattir til þess að mæta og fagna frábæru íþróttaári í Dalvíkurbyggð.



