Þriðjudaginn 22. apríl 2025 fer fram aðalfundur Einingar-Iðju. Fundurinn hefst kl. 18:00 og verður á Hótel KEA / Múlabergi á Akureyri.

ATHUGIÐ! fundurinn mun hefjast fyrr en síðustu ár.

Félagsfólk, fjölmennum á fundinn!

Veitingar í boði

Dagskrá

1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning í fulltrúaráð Stapa lífeyrissjóðs
3. Önnur mál.

Boðið verður upp á akstur til Akureyrar frá Fjallabyggð, Dalvík og Grenivík.
Skráning fer fram í síma 460 3600.
Skráningu lýkur kl. 13:00 á fundardegi

Mynd/ ein.is