Viljum minna á að aðalfundur Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar verður haldinn að Hólavegi 5, fimmtudaginn 4. október kl. 17:00.

Dagskrá skv. samþykktum félagsins.

Nú hafa þeir sem setið hafa í aðalstjórn undanfarin ár ákveðið að stíga til hliðar um sinn og óska eftir áhugasömum aðilum til taka við keflinu.

Allt áhugafólk um ljósmyndun velkomið 

Stjórnin

 

Frá aðalfundi Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar árið 2017

 

Mynd: Mikaels Sigurðsson