Víða hefur orðið vart við bikblæðingar fyrir norðan.
Vegagerðin hefur sent út viðvörun vegna bikblæðinga á Ólafsfjarðarvegi, á Öxnadalsheiði, hjá Víðigerði, við Vatnsdalshóla, á Víkurskarðsvegi, á Mývatnsheiði og á Aðaldalsvegi.
Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega.
Mynd/skjáskot úr vefmyndavél Vegagerðarinnar