Sjö eru smitaðir af Covid-19 á Norðurlandi eystra og fjórir í sóttkví.

Ekkert smit hefur greinst á Norðurlandi vestra, þar eru þrír í sóttkví.

Átta smit greindust innanlands í gær og voru allir í sóttkví.