Ófært er um Siglufjarðarveg vegna veðurs og þar er einnig í gildi óvissustig vegna snjóflóðahættu. Ólafsfjarðarmúli er lokaður vegna snjóflóðahættu.

Einnig er lokað á Þverárfjalli og Víkurskarði.

Hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð á vegum Norðanlands og hríðarveður víða.

Skjáskot/Vegagerðin