Í dag blæs að norðan með hríðarveðri á Siglufirði og er kuldalegt um að lítast.

Þá er um að gera að setjast niður með rjúkandi kakó- eða kaffibolla og skoða þetta fallega dróna myndband sem Ingvar Erlingsson tók yfir Siglufirði 29. nóvember síðastliðinn.

Mynd/skjáskot úr myndbandi