Í dag er slökkvilið Fjallabyggðar og starfsmenn þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar að blása upp og þrífa ærslabelgina sem staðsettir eru í Ólafsfirði og á Siglufirði.

Án efa vera börnin kát með að komast á ærslabelgina og hoppa og skoppa út sumarið.

Börn í Ólafsfirði alsæl með ærslabelginn sem staðsettur er við sundlaugina