Í dag er slökkvilið Fjallabyggðar og starfsmenn þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar að blása upp og þrífa ærslabelgina sem staðsettir eru í Ólafsfirði og á Siglufirði.
Án efa vera börnin kát með að komast á ærslabelgina og hoppa og skoppa út sumarið.

Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | May 5, 2025 | Fréttir
 
							Í dag er slökkvilið Fjallabyggðar og starfsmenn þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar að blása upp og þrífa ærslabelgina sem staðsettir eru í Ólafsfirði og á Siglufirði.
Án efa vera börnin kát með að komast á ærslabelgina og hoppa og skoppa út sumarið.

 
		Share via:
 
						