Það hafa aldrei jafn margir skráð sig á jófalasöfnun á vegum Matagjafa á Akureyri og nágrennis eins og í ár.
Þann 9. desember höfðu 200 manns skráð sig á listann eftir aðstoð, en fáir sem hafa sett sig í samband við félagsskapinn til að aðstoða enn sem komið er.
Sjá nánar á facebooksíðu Matargjafa á Akureyri og nágrennis: HÉR
