Í tilefni af því að í dag er dagur íslenskrar tungu þá spilar Andri Hrannar eingöngu lög með íslenskum texta í þættinum sínum Undralandið.

Síðan fær hann í heimsókn góða gesti og spilar óskalög að vanda fyrir hlustendur.

 

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.