Út er komið nýtt lag sem tónlistarkonan Anna Richter var að senda frá sér.

Lagið sem heitir “Allt varð svo hljótt” er komið í spilun á FM Trölla og fjallar um þögnina sem fylgir missi, sorgarferlið, tómleikann og loks vonina og sáttina sem hægt er að finna innra með sér. Þetta er fyrsta lagið hennar á íslensku senunni.

Anna Richter á Spotify


Anna samdi bæði lag og texta en Arnar Guðjónsson sá um framleiðslu, “mix” og “master”.

Sjá einnig: