Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir, leikkona og leikstjóri, og Vilhjálmur B. Bragason, leikskáld og rithöfundur eru þekkt fyrir einstæða sýn á lífið og tilveruna.

Fjórða árið í röð senda þau frá sér áramótakveðju og rifja upp árið sem var að líða.

Hér að neðan má sjá myndband með upprifjun frá árinu 2019, séð með þeirra augum.

Nýárskveðja 2019-2020

Fjórða árið í röð mæta Vandræðaskáld með sína sýn á árið sem var að líða! Við þökkum kærlega fyrir samfylgdina, skemmtanir, veislustjórnir og almenn vandræði á liðnu ári og hlökkum til að fylgja ykkur áfram inn í það nýja <3 #vandræði #áramótmæli #leggjumekkinýáraríbát #áramótþróaþrjóskuröskun

Posted by Vandræðaskáld on Þriðjudagur, 31. desember 2019

Skjáskot: Vandræðaskáldin