Mikið var skotið upp af flugeldum um áramótin á Siglufirði.

Steingrímur Kristinsson sem staðið hefur vaktina síðustu áratugi við að skrásetja í mynd og vídeóformi líf bæjarbúa lét ekki sitt eftir liggja og tók upp skotgleði bæjarbúa þegar árið 2021 kvaddi og árið 2022 gekk í garð.

Sjá í meðfylgjandi myndbandi upptöku Steingríms Kristinssonar, hafi hann þökk fyrir.