Síðasti dagur ársins var hinn fallegasti í Ólafsfirði eins og myndirnar sem Magnús G. Ólafsson tók úr dróna bera með sér.

Ekki er hægt að hugsa sér fegurra veður til að kveðja árið 2021.