Opið er fyrir innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir skólaárið 2019 – 2020.

Foreldrar, forráðamenn og nemendur eru beðnir að skrá sig hér.

Athugið að núverandi nemendur sem ætla að halda áfram þurfa einnig að skrá sig.

Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma skólans 464 9210 og 464 9130.

Á innritunarsíðu hafa bæst við tvær spurningar sem snúa að persónuvernd, annarsvegar um myndatöku og svo fjölpóst.