Í gær þriðjudaginn 2. apríl var haldið Ólafsfjarðarmót með frjálsri aðferð hjá börnum 13 ára og yngri.

Alls var 21 þátttakandi og veðrið lék við mótsgesti. Börnin fengu að ráða hvort þau skíðuðu, skautuðu eða gengu.

Yngstu fóru 1 hring, leikskóli uppí 2. bekk 3, 4. bekkur fór 2 hringi og elstu börnin 3 hringi. Hringurinn var tæpur 1 km.

 

.

 

.

 

Úrslit mótsins má sjá hér

 

Myndir: Jónína Björnsdóttir