Þótt FM Trölli sé bara pínulítil útvarpsstöð í hinu stóra samhengi fáum við stundum beiðnir frá erlendum listamönnum um að spila þeirra efni.

Svo var einmitt í liðinni viku, þegar þýsk hljómsveit “Atomic” fór þess á leit við stöðina að leikið yrði nýtt lag þeirra, “Gimme your love” sem kom út í lok september s.l.

Lagið verður leikið í dag í þættinum Tíu Dropar sem er á dagskrá á sunnudögum kl. 13 – 15.

Lagið “Gimme Your Love” er fyrsti singullinn af plötunni ATOMIC sem kemur út 2022.

Atomic (Spotify): https://open.spotify.com/artist/4ZpUt2Irp5FYBRdlPnbAtR

www.atomicaner.com

www.facebook.com/atomicaner 
www.instagram.com/atomicaner