Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, sunnudaginn 28. nóvember.

Fyrri fundurinn hefst kl. 15 en þar mun forseti Íslands veita núverandi ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur lausn frá störfum. Á síðari fundinum sem hefst kl. 16 mun forseti Íslands skipa nýtt ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur.

Mynd/aðsend