Í október síðastliðnum voru 8 manns án atvinnu í Húnaþingi vestra og er það 1 færra en á sama tíma í fyrra. Án atvinnu eru 5 karlar og 3 konur.

Hér má sjá frekari sundurliðun frá Vinnumálastofnun um atvinnuleysi í Húnaþingi Vestra fyrir október 2018.

 

Frétt og mynd: Kristín Sigurjónsdóttir