Björgunarskipið Sigurvin var kallað til aðstoðar í gærmorgun við bát sem hafði fengið veiðarfæri í skrúfuna skammt fyrir utan Siglufjörð.
Blíðuveður var á miðunum og gekk vel að draga bátinn til hafnar í Siglufirði.


Myndir/Björgunarsveitin Strákar
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Feb 28, 2023 | Fréttir