Bubbi Morthens hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Föst milli glerja og syngur söngkonan Elín Hall ásamt Bubba lagið, sem er komið í spilun á FM Trölla.
Föst milli glerja er síðasta smáskífan af væntanlegri plötu Bubba, Dansaðu sem kemur út 25. október n.k.
Bubbi – Kassagítar, söngur
Elín Hall – Söngur
Arnar Guðjónsson – Trommur, slagverk, bassi, gítarar, hljómborð, fiðla, selló og bakraddir
Föst milli glerja á Spotify
Höfundur lags og texta:: Bubbi Morthens