Viðskiptablaðið og Keldan birtu í síðasta tölublaði hvaða fyrirtæki eru að þeirra mati fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri fyrir árið 2018.

Byggingafélagið Berg ehf á Siglufirði er þar á meðal 3% fyrirtækja á Íslandi sem uppfylla ströng skilyrði til að falla í þann hóp.

.

 

26 fyrirtæki á Norðurlandi vestra og 93 fyrirtæki á Norðurlandi eystra eru á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir fyrirmyndarfyrirtæki.

 

Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir
Myndir: Viðskiptablaðið og Byggingafélagið Berg ehf.