Eftir hádegi í dag, þriðjudaginn 27. janúar, er gert ráð fyrir að danski flugherinn verði með aðflugsæfingar að Akureyrarflugvelli.

Beðist er velvirðingar á því ónæði sem það kann að valda.