Fréttablaðið birti í vikunni grein eftir læknana Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlækni og náttúruunnanda, og Ólaf Má Björnsson, augnlækni og ljósmyndara, sem þeir kalla “Demanturinn upp af Sigló”.

“Fá svæði á Íslandi skarta öðrum eins fjallahring og Siglufjörður nyrst á Tröllaskaga. Þetta eru snarbrött og sérlega tignarleg fjöll sem mörg teygja sig vel yfir 800 m og eru snævi þakin stóran hluta ársins”.

Greinin í Fréttablaðinu.

Á forsíðumynd: Fjallaskíðahópur skinnar upp Móskógahnjúk. Í fjarska sést í Siglufjörð. MYND/ÓMB