Sirrý Sif Sigurlaugardóttir

Sirrý Sif Sigurlaugardóttir félagsráðgjafi MA hefur verið ráðin til starfa hjá fjölskyldusviði í Skagafirði og tók hún til starfa 1.ágúst sl.

Sirrý Sif starfaði áður sem fræðslu- og verkefnastjóri Alzheimersamtakanna á Íslandi.

Hún mun sinna verkefnum er varða faglega og rekstrarlega stjórnun heimaþjónustu, húsnæðismál, félaglega ráðgjöf , fjárhagsaðstoð og daggæslu barna á einkaheimilum.

 

Mynd og frétt: Sveitafélagið Skagafjörður